Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
6.9.2009 | 16:30
JOSEPH E. STIGLITZ......SÍÐASTI AÐDÁANDI ÍSLENSKU KRÓNUNNAR !
Í Silfri Egils í dag var fróðlegt að hlusta á þennan fjármálasnilling ræða við Egil um stöðu Íslands í dag en undarlegt var að hlusta á þennan mann fullyrða að íslenska krónan væri hreint og beint góð fyrir okkur íslendinga ! Við erum hins vegar ekki sammála fræðimanninum ! Allir landsmenn vita að gjaldmiðill okkar er handónýtur, og er alls ekki viðunandi fyrir okkur þegar fram líða stundir. Ég er hins vegar sammála honum að Evran er ekki lausnin fyrir okkur, heldur dollarinn.
Við skulum muna vel að það eru alls ekki fjármálasnillingar á borð við Stiglitz sem eru færastir í því að segja okkur hvað sé best og hvað ekki, því þar ræður heilbrigð skynsemi ráðum frekar en öll heimsins hagfræði. Við vitum öll hvað það var sem setti okkur í þessa stöðu....græðgi og eftirlitslaus fjármálastefna !
1.9.2009 | 17:47
HELL'S ANGELS......ÓÞARFA HRÆÐSLA !
1.9.2009 | 11:17
GORDON BROWN OG BRESKA STJÓRNIN ! ERU ÞETTA FRAMTÍÐARVINIR ÍSLANDS ?
31.8.2009 | 16:45
ÁSKORUN TIL SKÓLABRÓÐUR MÍNS !
Kæri Forseti og skólabróðir ! Ólafur: Þú getur núna forðað þjóðinni frá fjárkúgun Breta og Hollendinga í Icesave málinu með því að skrifa ekki undir samninginn. Það er algert hneyksli að ekki sé reynt á lagalegu ábyrgð okkar í þessu stóra máli og ég treysti því að þú takir það skref að bjarga okkur frá þessum gjörningi. Carpe Diem, Ólafur og sýndu hugrekki og visku !
Kveðjur,
Baldvin
20.8.2009 | 15:02
HNEYKSLI Í SKOTLANDI !
Skoskir dómarar hafa stigið það skref að leysa fjöldamorðingjann, Al Megrahi, úr haldi vegna mannúðarástæðna ! Að mínu mati átti að sýna þessum manni þá sömu mannúð, sem hann sýndi hinum 270 manns sem hann varð að bana í Lockerby......aldrei leysa hann úr fangelsi.
So much for scottish justice......................it stinks !
18.8.2009 | 15:23
ÁSKORUN TIL DÓMSMÁLARÁÐHERRA !
Legg til að brasilíumanninum Hosmany Ramos verði skipt út fyrir íslensku fangana, sem nú sitja í brasilískum fangelsum við ömurlegar og lífshættulegar aðstæður !
12.8.2009 | 17:48
TVÆR FLUGUR Í EINU HÖGGI ! TÆR SNILLD !
26.6.2009 | 17:52
A HEAVENLY QUARTET - IN MEMORIAM
IMAGINE FOUR IN HEAVEN,
IT'S EASY IF YOU TRY,
ELVIS AT THE MIKE AND
JACKSON IN HIS STRIDE
HARRISON STRUMMING A SITAR
AND LENNON AT THE GUITAR
THERE IS NO REASON TO CRY
25.5.2009 | 17:38
SJÁLFSTÆTT FÓLK OG LÁTIÐ FÓLK !
23.5.2009 | 14:46
MEÐAN RÓM BRENNUR !
það er óskyljanlegt að núverandi stjórn situr aðgerðarlaus og aðhefst ekkert í brýnustu vandamálum þjóðarinnar, sem er atvinnuleysið og staða fyrirtækja í landinu. Í stað þess er verið að vinna í banni á nektardansi, hryðjuverkaaðför að Gunnari Birgissyni, þeim ágæta manni og skattahækkanir ofan á skattahækkanir. Þetta gengur ekki lengi og þessi stjórn verður að viðurkenna vanmátt sinn og segja af sér sem fyrst ! Nú gilda ekki gamlar aðferðir lengur ! Þetta fólk er að gera landið að ríkisfyrirtæki, sem tekur áraraðir að leiðrétta seinna meir og þessar aðferðir voru ekki það sem um var kosið í síðustu kosningum. Það var kosið um breytingar og leiðréttingar á stöðu almennings og fyrirtækja en nú sést að þetta mistókst algerlega.
Svo ekki sé talað um ESB ruglið sem er ekkert annað en pólitískt tæki til að dreifa athygli alemnnings frá kjarnanum. Nei, nú verður að breyta strax ef ekki á illa að fara.
Vinstri stjórnin verður að víkja !
Nýjustu færslur
- VONANDI FÁ NORÐMENN EKKI ANNAN SKELL Í ENSKRI TUNGU VEGNA BRE...
- ÞEGAR KNATTSPYRNULIÐ TAPAR ! ÞEGAR ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR !
- ÓPÓLITÍSK FORSETAKOSNING Á ÍSLANDI ER EKKI MÖGULEG !
- INGA LIND KARLSDÓTTIR, EKKI AÐEINS FALLEG HELDUR EINNIG GÁFUÐ !
- STJÓRNLAGAÞINGIÐ ER EITT ALLSHERJAR KLÚÐUR ! JÓHANNA VERÐUR A...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar